Mynd Flokkur: Bakstur, Kaffibrauð
Stikkorð:

3 bollar hveiti
2 msk sykur
1 tsk matarsódi
ca 70 gr smjörlíki
1 egg
mjólk
salt

– Þurrefnunum blandað saman.

– Sjörlíkið brætt og íbleytiefnunum blandað útí í hæfilega þykka blöndu.

– Bakað í vöfflujárni …að sjálfsögðu 😉

– Borið fram volgt með sultu og rjóma. (Ekki verra með súkkulaðiglassúr.)