Mynd Flokkur: Bakstur, Smákökur
Stikkorð:

2 egg
2 dl sykur
6 dl gróft kókosmjöl
1 tsk vanilludropar
50 gr súkkulaði, saxað

– Þeytið egg og sykur létt og ljóst.
– Blandið afganginum af hráefninu saman við.
– Setjið deigið í toppa með teskeið á bökunarplötu.
– Bakið við 180°C ofarlega í ofninum í 12 mín.
– Kælið á grind.
– Gott er að dýfa toppnum á kökunum bráðið súkkulaði í stað þess að blanda súkkulaðinu í deigið.