Mynd Flokkur: Bakstur, Smákökur
Stikkorð:

100 gr smjörlíki
100 gr sykur
1 egg
200 gr hveiti
1/2 tsk hjartarsalt
2 msk kakó
1 tsk vanillusykur
25 gr saxaðar rúsínur
25 gr súkkulaði
25 gr saxaðir hnetukjarnar eða möndlur

– Öllu blandað saman og hnoðað saman.
– Rúllað út í lengjur, skorið í sneiðar og sett á bökunarplötu.
– Bakað við vægan hita