Mynd Flokkur: Bakstur, Formkökur
  • Ofnhiti: 180°C
  • Bökunartími: 45 mín
Stikkorð:

250 gr smjörlíki
150 gr púðursykur
150 gr sykur
3-4 egg
700 gr hveiti
2 tsk lyftiduft
2 tsk natrón
1-2 tsk kakó
1 1/2 tsk kanill
1 1/2 tsk engifer
1 tsk negull
rúsínur
mjólk eftir þörfum

– Hræðrið sykurinn og smjörlíkið saman í ljósa og létta blöndu.

– Bætið eggjunum útí einu og einu í einu og hrærið vel á milli.

– Setjið síðan þurrefnin, rúsínurnar og mjólkina útí.

– Sett í mót. Passið að fylla ekki mótin nema að 2/3 hluta.

– Bakað við 180°C